Fara beint á efnisyfirlit

Kaupa gjafakort

English

Upplýsingar um greiðanda

Greiðandi

Kennitala:
Nafn:
Heimilisfang:
Póstnúmer:
Sími:
Netfang:

Afhending

Gjafakortin má sækja næsta virka dag á Þjónustuborð Kringlunnar, á 1. hæð við Hagkaup.
Sjá afgreiðslutíma Kringlunnar

Afhendingartími gjafakorta í ábyrgðarpósti er 1-3 virkir dagar.Gjafakort
Fjöldi korta:Upphæð pr. kort:
ISK
ISK

Athugið:
lágmarksupphæð gjafakorts er 3.000 kr.

Pantanir stærri en 20 kort, afgreiðast í gegnum netfangið gjafakort@kringlan.is
Hægt er að fá gjafakortin í tveimur mismunandi umbúðum, almennum umbúðum og jólaumbúðum. Umbúðirnar eru tvíbrotið pappírskort, sem hægt er að skrifa persónulega kveðju inn í og hvítt umslag fylgir með.

Kveðja með kortum:
Ef þú vilt senda kveðju með kortunum þá geturðu sett hana í reitinn fyrir ofan. Ef pöntuð eru mörg kort, fer sama kveðjan inn í þau öll.
ATH. hámark 80 stafir.
Útreikningar
Fjöldi korta: 1
Upphæð: 0 ISK
Ábyrgðarpóstur: 0 ISK
Heildarkostnaður: 0 ISK

Lesa skilmála

Ofangreind upphæð verður tekin út af kreditkortinu þínu í næsta skrefi. Þar ert þú í læstu umhverfi þar sem öll samskipti fara um svokallaðar öruggar línur sem nýta sér SSL samskipti vottuð af Auðkenni. SSL samskiptin tryggja að upplýsingarnar sem þú gefur upp eru ekki berskjaldaðar á leið sinni um Netið.

Gjafakort Kringlunnar

Á starfsmaður hjá fyrirtæki þínu stórafmæli? Er vinahópurinn að safna saman í eina gjöf, eða ertu hreinlega í vandræðum með hvað þú átt að gefa? Ef svo er þá er gjafakort Kringlunnar tilvalinn kostur fyrir þig. Það er fallegt, þægilegt og þú getur verið viss um að viðtakandinn verði ánægður með gjöfina. Gjafakort Kringlunnar fást á þjónustuborði Kringlunnur á 1. hæð og hægt er að kaupa kort fyrir hvaða upphæð sem er að lágmarki 3000 krónur.

Gjafakort Kringlunnar eru rafræn og virka á svipaðan hátt og debetkort nema að því leyti að þau eru handhafakort. Gjafakort Kringlunnar virka í öllum verslunum Kringlunnar nema Vínbúðinni og Listasaumi. Söluvagnar á göngum Kringlunnar taka ekki við gjafakorti. Innistæðu kortsins er ekki hægt að leysa út fyrir reiðufé.

Gildistími gjafakortanna er þrjú ár. Upplýsingar um stöðu kortsins fást á heimasíðu Kringlunnar, www.kringlan.is og í þjónustusímanum 517 9019.


Aukaval


Leit


Kringlan, verslunar- og þjónustumiðstöð, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík, sími 517 9000, netfang kringlan@kringlan.is